06.11.2023
Mánudaginn 6. nóvember er endurskiladagur í FMOS.
05.11.2023
Sæl öll. Það er fallegur föstudagur í Mosfellsbæ og viðburðarrík vika að baki hér hjá okkur í FMOS. Við komum endurnærð til starfa eftir langþráð haustfrí í síðustu viku.
20.10.2023
Góðan og blessaðan bleika föstudaginn. Síðasta vetur myndaði ég mig við að skrifa reglulega föstudagspistla til að segja frá því helsta sem er að frétta úr skólastarfinu hér.
09.10.2023
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, kom í heimsókn í FMOS í dag ásamt fríðu föruneyti úr ráðuneytinu.
05.10.2023
Í dag, fimmtudaginn 5. október, á alþjóðlegum degi kennara var tilkynnt um tilnefningu til Íslensku menntaverðlaunanna í "Mannlega þættinum" á Rás 1.
05.10.2023
Föstudaginn 6. október er úrvinnsludagur. Öll kennsla fellur niður þann dag.
02.10.2023
Valtímabilið hefst þriðjudaginn 10. október og er opið í viku, til þriðjudagsins 17. október. Valið er rafrænt og fer fram í Innu.
28.09.2023
Í gær, fimmtudaginn 28. september, fengum við frábæran fyrirlestur frá Þórdísi Elvu Þorvaldsdóttur um stafrænt ofbeldi.
28.09.2023
Nú er "Beactive" íþróttavika Evrópu í fullum gangi en hún er haldið vikuna 23.-30. september ár hvert. Markmiðið er að kynna íþróttir og almenna hreyfingu um alla Evrópu.
28.09.2023
Stöðupróf í arabísku, filippseysku, finnsku, litháísku, pólsku, rússnesku, serbnesku, tékknesku og víetnömsku verða haldin í Menntaskólanum við Hamrahlíð föstudaginn 20. október kl. 14.00.