Allar greinarnar eru kenndar við Háskóla Íslands.
Tungumálin sem hægt er að læra ásamt aðgangsviðmiðum: |
Hverju þarf ég að bæta við mig til að vera vel undirbúin/n? |
Danska :
Stúdentspróf eða sambærileg undirstaða í dönsku.
|
Ég þarf ekki að bæta neinu við mig.
|
Enska :
Íslenskt stúdentspróf eða sambærilegt próf frá erlendum skóla. Færni í tungumálinu þarf að vera C1 skv. samevrópska tungumálarammanum.
|
Ég þarf ekki að bæta neinu við mig.
|
Franska :
Íslenskt stúdentspróf eða sambærilegt próf frá erlendum skóla. Æskileg færni í frönsku er B1 skv. samevrópska tungumálarammanum.
|
Ef ég hef tekið frönsku í öðrum skóla þá þarf ég að passa upp á að taka a.m.k. einn áfanga á 2. þrepi.
|
Gríska, ítalska, japanska, kínverska, latína, rússneska :
Íslenskt stúdentspróf eða sambærilegt próf frá erlendum skóla.
|
Ég þarf ekki að bæta neinu við mig.
|
Spænska :
Íslenskt stúdentspróf eða sambærilegt próf frá erlendum skóla. Færni í tungumálinu skal vera A2 skv. samevrópska tungumálarammanum.
|
Ég þarf ekki að bæta neinu við mig.
|
Sænska :
Íslenskt stúdentspróf eða sambærilegt próf frá erlendum skóla.
|
Ég þarf ekki að bæta neinu við mig.
|
Þýska :
Íslenskt stúdentspróf eða sambærilegt próf frá erlendum skóla. Æskileg færni í þýsku er A2 skv. samevrópska tungumálarammanum.
|
Ég þarf að hafa tekið þýsku sem þriðja tungumál í öðrum skóla eða taka námskeiðin Þýska fyrir byrjendur I og II í Háskóla Íslands.
|