27.03.2023
Þriðjudaginn 28. mars er endurskiladagur í FMOS. Þá er ekki kennt samkvæmt stundatöflu heldur gefst nemendum kostur á að vinna upp ákveðin verkefni í áföngum sínum í samráði við kennara sína.
16.03.2023
Opið hús fyrir grunnskólanemendur, foreldra og forráðamenn verður í FMOS miðvikudaginn 22. mars kl. 16:30-18:00.
28.02.2023
Valtímabilið hefst þriðjudaginn 7. mars og er opið í viku, til þriðjudagsins 14. mars. Við hefjum tímabilið með valtorgi í matsalnum í verkefnatíma kl. 10:30 en þá munu kennarar kynna áfangana sína.
28.02.2023
Ekki missa af háskóladeginum á laugardaginn
21.02.2023
Miðvikudaginn 22. febrúar er endurskilsdagur í FMOS. Þá er ekki kennt samkvæmt stundatöflu heldur gefst nemendum kostur á að vinna upp ákveðin verkefni í áföngum sínum í samráði við kennara sína.
24.01.2023
Innritun fyrir haustið 2023 verður með sama sniði og síðasta ár þ.e. ekki verður sérstakt forinnritunartímabil en tímabil innritunar verður lengra. Innritunin er rafæn og sótt er um í gegnum vef menntamálastofnunar. Hlekki og dagsetningar innritunar má finna með því að opna fréttina og lesa áfram.
23.01.2023
Gleðilegan bóndadag!
Þorrinn byrjar með látum og ég er að vona að þetta verði ekki einkennandi fyrir föstudaga vorannar.
19.01.2023
Á mánudaginn komu bræðurnir Halldór og Eiríkur Helgasynir ásamt fríðu föruneyti í FMOS til að nýta okkar frábæra og flotta hús í snjóbréttamyndatökur.
14.01.2023
Jæja föstudagurinn þrettándi. Það hlaut að koma að því að þessi skelfilega dagsetning dyndi á okkur.
06.01.2023
Sæl öll og gleðilegt ár. Það er gott að vera kominn aftur í skólann og fá smá reglu á hlutina aftur.