Innritun í framhaldsskóla á haustönn 2023

Innritun fyrir haustið 2023 verður með sama sniði og síðasta ár þ.e. ekki verður sérstakt forinnritunartímabil en tímabil innritunar verður lengra. Innritunin er rafæn og sótt er um í gegnum vef menntamálastofnunar. Hlekki og dagsetningar innritunar má finna með því að opna fréttina og lesa áfram.

Föstudagspistill á mánudegi

Gleðilegan bóndadag! Þorrinn byrjar með látum og ég er að vona að þetta verði ekki einkennandi fyrir föstudaga vorannar.

Ofurhugar í heimsókn í FMOS

Á mánudaginn komu bræðurnir Halldór og Eiríkur Helgasynir ásamt fríðu föruneyti í FMOS til að nýta okkar frábæra og flotta hús í snjóbréttamyndatökur.

Föstudagspistill föstudaginn þrettánda

Jæja föstudagurinn þrettándi. Það hlaut að koma að því að þessi skelfilega dagsetning dyndi á okkur.

Föstudagpistill 6. janúar

Sæl öll og gleðilegt ár. Það er gott að vera kominn aftur í skólann og fá smá reglu á hlutina aftur.

Skráning í útskrift

Þeir nemendur sem stefna á útskrift í maí þurfa að skrá sig hjá Ingu Þóru áfangastjóra í síðasta lagi föstudaginn 13. janúar. Skráning fer fram með því að koma við á skrifstofunni eða senda tölvupóst á ingathora@fmos.is

Útskriftarhátíð FMOS

Útskriftarhátíð Framhaldsskólans í Mosfellsbæ fór fram þriðjudaginn 20. desember 2022 við hátíðlega athöfn í húsnæði skólans við Háholt 35 í Mosfellsbæ. Að þessu sinni voru 24 nemendur brautskráðir.

Upphaf vorannar 2023

Gleðilegt nýtt ár! Skólasetning verður á sal skólans föstudaginn 6. janúar kl. 8:30 og kennsla hefst samkvæmt stundatöflu strax að henni lokinni.