Sálfræði

Skólarnir sem bjóða upp á nám í greininni ásamt aðgangsviðmiðum: Hverju þarf ég að bæta við mig til að vera vel undirbúin/n?

Háskóli Íslands

  • Stúdentspróf eða annað sambærilegt próf

Ég þarf ekki að bæta neinu við mig.

Háskólinn í Reykjavík

  • Stúdentspróf eða annað sambærilegt próf
  • Nemendur þurfa að hafa klárað áfanga á:

- 3. þrepi í íslensku

- 3. þrepi í ensku



Ég þarf ekki að bæta neinu við mig.

Háskólinn á Akureyri

  • Stúdentspróf eða jafngilt próf
  • Æskilegt að hafa lokið áfanga á:

- 3. þrepi í ensku

- 2. þrepi í samfélagsgrein

- 2. þrepi í stærðfræði

- 1. þrepi í náttúrufræði/líffræði



Ef ég er á náttúruvísindabraut eða opinni stúdentsbraut er æskilegt að:

  • taka áfanga í samfélagsgrein

Ef ég er á félags- og hugvísindabraut þarf ég ekki að bæta neinu við mig.