Valtímabilið 7.-11. október

Valið opnar í Innu mánudaginn 7. október og eiga nemendur sem ætla að vera í skólanum á vorönn að velja sér kjörsviðs- og/eða valáfanga fyrir vorönn 2025.

#Beactive hreyfivikan

"Beactive" íþróttavika Evrópu er haldin vikuna 23.-30. september ár hvert.

Foreldrafundur

Miðvikudaginn 11. september kl. 17:00 er foreldrum og forráðamönnum yngstu nemenda skólans (fd. 2008 ) boðið á fræðslufund og spjall um skólastarfið, námsfyrirkomulagið og þjónustu skólans.

Bleikur dagur 6. september

Á morgun, föstudaginn 6. september, ætlum við að mæta í bleiku til að heiðra minningu Bryndísar Klöru og sýna samstöðu gegn hnífaburði unglinga.

Fyrirhuguðu nýnemaballi frestað

Á fundi skólameistara BHS, FÁ, FB, FMOS og TS í gær var tekin ákvörðun um að fresta sameiginlegu nýnemaballi skólanna sem halda átti fimmtudaginn 12. september.

Gulur september 

Gulur september er nú haldinn í annað sinn og hófst með opnunarviðburði í Ráðhúsi Reykjavíkur sunnudaginn 1. september síðastliðinn.