Föstudagspistillinn mættur á ný!

Góðan og blessaðan bleika föstudaginn. Síðasta vetur myndaði ég mig við að skrifa reglulega föstudagspistla til að segja frá því helsta sem er að frétta úr skólastarfinu hér.

Ráðherra í heimsókn

Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, kom í heimsókn í FMOS í dag ásamt fríðu föruneyti úr ráðuneytinu.

Tilnefning til Íslensku menntaverðlaunanna

Í dag, fimmtudaginn 5. október, á alþjóðlegum degi kennara var tilkynnt um tilnefningu til Íslensku menntaverðlaunanna í "Mannlega þættinum" á Rás 1.

Úrvinnsludagur föstudaginn 6. október

Föstudaginn 6. október er úrvinnsludagur. Öll kennsla fellur niður þann dag.

Valtímabil hefst þriðjudaginn 10. október

Valtímabilið hefst þriðjudaginn 10. október og er opið í viku, til þriðjudagsins 17. október. Valið er rafrænt og fer fram í Innu.