19.09.2022
Það er að koma helgi og það þýðir bara eitt, nýr föstudagspistill (reyndar þýðir það örugglega margt fleira)
12.09.2022
Það er kominn föstudagur einu sinni enn og önnur viðburðarrík vika að baki. Það er heldur haustlegra að líta út um gluggann en í síðustu viku en það er þó bjart yfir okkur hér inni eins og alltaf.
12.09.2022
Miðvikudaginn 14. september kl. 17:00 er foreldrum og forráðamönnum yngstu nemenda skólans (fd. 2006 og 2005) boðið að koma og hitta umsjónarkennara barna sinna.
05.09.2022
Góðan og gleðilegan föstudag! Þó haustið sé að nálgast brosir sólin við okkur á þessum fallega degi. Mikil gleði er í húsinu með frábæran nýnemadag sem var haldinn í gær.
01.09.2022
Búið er að yfirfara áfallaáætlanir skólans og setja inn hlekk fyrir tilkynningar um einelti, ofbeldi, kynferðislega áreitni eða kynbundið áreiti sem gæti komið upp.
31.08.2022
Margir framhaldsskólakennarar, bæði hérlendis og erlendis, hafa áhuga á að kynna sér nánar leiðsagnarnám og kennsluhætti okkar hér í FMOS.
30.08.2022
Fimmtudaginn 1. september ætlum við að gera okkur glaðan dag og bjóða nýnemana okkar velkomna. Kennt verður fyrstu tvo tímana.
29.08.2022
Gleðilega bæjarhátíð!
Skólastarfið er nú allt að taka á sig eðlilega mynd og allir hópar komnir á fullt í verkefnavinnu.
25.08.2022
Hægt er að segja sig úr áfanga til 6. september, eftir það hafa nemendur skuldbundið sig til að ljúka þeim áföngum sem þeir eru skráðir í.
19.08.2022
Velkomin til starfa á haustönn! Í vetur verður sent út fréttabréf á hverjum föstudegi þar sem farið verður yfir það sem helst er að frétta úr skólastarfinu. Fyrsta vikan er nú að klárast og fer mjög vel af stað og vonandi gengur öllum vel að koma sér í gang.