Uppfærðar áætlanir og tilkynningahnappur á vefinn

Búið er að yfirfara áfallaáætlanir skólans og setja inn hlekk fyrir tilkynningar um einelti, ofbeldi, kynferðislega áreitni eða kynbundið áreiti sem gæti komið upp.

Heimsókn í FMOS

Margir framhaldsskólakennarar, bæði hérlendis og erlendis, hafa áhuga á að kynna sér nánar leiðsagnarnám og kennsluhætti okkar hér í FMOS.

Nýnemadagur á fimmtudaginn

Fimmtudaginn 1. september ætlum við að gera okkur glaðan dag og bjóða nýnemana okkar velkomna. Kennt verður fyrstu tvo tímana.

Föstudagspistill Valla

Gleðilega bæjarhátíð! Skólastarfið er nú allt að taka á sig eðlilega mynd og allir hópar komnir á fullt í verkefnavinnu.

Úrsögn úr áfanga - haustönn 2022

Hægt er að segja sig úr áfanga til 6. september, eftir það hafa nemendur skuldbundið sig til að ljúka þeim áföngum sem þeir eru skráðir í.

Föstudagspistill

Velkomin til starfa á haustönn! Í vetur verður sent út fréttabréf á hverjum föstudegi þar sem farið verður yfir það sem helst er að frétta úr skólastarfinu. Fyrsta vikan er nú að klárast og fer mjög vel af stað og vonandi gengur öllum vel að koma sér í gang.

Stöðupróf í ensku, dönsku og spænsku

Stöðupróf í ensku, dönsku og spænsku verða haldin í FMOS

Skráning í útskrift

Þeir nemendur sem stefna á útskrift í desember þurfa að skrá sig hjá Ingu Þóru áfangastjóra í síðasta lagi föstudaginn 26. ágúst.

Norska og sænska

Þeir nemendur sem hafa lært norsku eða sænsku í grunnskóla hér á landi eða erlendis geta valið áfanga í þessum tungumálum í framhaldsskóla og fengið þá metna í stað dönsku. Kennslan fer fram MH og þarf að skrá sig hjá riturum í Upplýsingamiðstöð FMOS.

Upphaf haustannar 2022

Kynning fyrir nýnema (árg. 2006) verður þriðjudaginn 16. ágúst kl. 10 og gert er ráð fyrir að henni verði lokið ekki seinna en kl. 12. Skólasetning verður á sal skólans miðvikudaginn 17. ágúst kl. 8:30 og kennsla hefst samkvæmt stundatöflu strax að henni lokinni.