Mannkostamenntun

Á síðu Jubilee Centre* er góð samantekt á dygðum þar sem þær eru flokkaðar í fjóra flokka: siðferðilegar dygðir (e. moral), framkvæmda dygðir (e. performance), borgaralegar dygðir og vitsmunalegar dygðir (e. intellectual).

Flokkun dygða:

Vitsmunalegar dygðir
e. intellectual

Siðferðilegar dygðir
e. moral

Borgaralegar dygðir
e. civic

Framkvæmda dygðir
e. performance

Sjálfstæði
e. autonomy

Hluttekning
e. compassion

Borgaravitund
e. citizenship

Sjálfstraust
e. confidence

Gagnrýnin hugsun
e. critical thinking

Hugrekki
e. compassion

Kurteisi
e. civility

Staðfesta
e. determination

Forvitni
e. curiosity

Þakklæti
e. gratitude

Samfélagsvitund
e. community

Áhugahvöt
e. motivation

Dómgreind
e. judgment

Heiðarleiki
e. honesty

Náungakærleikur
e. neighbourliness

Þolgæði
e. preseverance

Rökhugsun
e. reasoning

Auðmýkt
e. humility

Þjónustulund
e. service

Seigla
e. resilience

Ígrundun
e. reflection

Heilindi
e. integrity

Sjálfboðastarf
e. volunteering

Samstarfshæfni
e. teamwork

Hugkvæmni
e. resourcefulness

Réttlæti
e. justice

 

 

 

Virðing
e. respect

 

 

*Jubilee Centre (2017). A Framework for Character Education at Schools. 

Dygðir og gildi mannkostamenntunar

Dygð er siðferðis- eða skapgerðar einkenni einstaklings sem almennt er talið jákvætt. Þetta er því andstæðan við það sem talist getur löstur einstaklings. Dygð má finna sem meðalhóf tveggja lasta og er það kallað gullni meðalvegurinn, t.d. forvitni sem er meðalhóf milli hnýsni og áhugaleysis. Á mynd má sjá dæmi um gullna meðalveginn:

  • Þeir einstaklingar sem rækta eða iðka dygðirnar eru taldir lifa dygðugu lífi.
  • Með því að iðka dygðirnar og halda okkur á hinum gullna meðalvegi þá taldi gríski heimspekingurinn Aristóteles að við öðluðumst farsæld með því að blómstra og verða betri manneskjur.
  • Hamingjan liggur í farsældinni en það þýðir ekki að við séum alltaf glöð og eigum auðvelt líf.
  • Dygðugt líf krefst mikils af okkurþ.e. við þurfum að gera það sem er rétt til lengri tíma litið en ekki bara það sem er þægilegt í dag.
  • Dygðugt líf krefst þess að við hugsum ekki aðeins um eigin þægindi – við lifum ekki bara til að láta okkur líða vel heldur viljum við að líf okkar sé einnig öðrum til góðs.

Aristóteles og dygðirnar

Öll eigum við að geta blómstrað og notið farsældar!

Lesa meira um Hugrekki

Lesa meira um Kurteisi

Lesa meira um Seiglu

lesa meira um Forvitni