Valið er opið til þriðjudags, 14. mars

Valtímabilið hefst þriðjudaginn 7. mars og er opið í viku, til þriðjudagsins 14. mars. Við hefjum tímabilið með valtorgi í matsalnum í verkefnatíma kl. 10:30 en þá munu kennarar kynna áfangana sína.

Háskóladagurinn 4. mars kl. 12:00 - 15:00

Ekki missa af háskóladeginum á laugardaginn

Endurskilsdagur

Miðvikudaginn 22. febrúar er endurskilsdagur í FMOS. Þá er ekki kennt samkvæmt stundatöflu heldur gefst nemendum kostur á að vinna upp ákveðin verkefni í áföngum sínum í samráði við kennara sína.