Valið er opið til þriðjudags, 14. mars
28.02.2023
Valtímabilið hefst þriðjudaginn 7. mars og er opið í viku, til þriðjudagsins 14. mars. Við hefjum tímabilið með valtorgi í matsalnum í verkefnatíma kl. 10:30 en þá munu kennarar kynna áfangana sína.