17.01.2025
Innritun fyrir haustönn 2025 er rafræn og fer fram í gegnum vef Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu. Hlekki og dagsetningar innritunar má finna með því að opna fréttina og lesa áfram.
17.03.2025
Miðvikudaginn 19. mars verður Anna Steinsen frá KVAN, einn vinsælasti og skemmtilegasti fyrirlesari landsins, í FMOS og fjallar um alls konar samskipti milli foreldra og barna.
10.03.2025
Frá og með þriðjudeginum 11. mars hættum við að nota Innu til að bóka viðtöl hjá náms- og starfsráðgjöfum og hjúkrunarfræðingi skólans.
04.03.2025
Valtímabilið hefst mánudaginn 10. mars og er opið í viku, til föstudagsins 14. mars. Valið er rafrænt og fer fram í Innu.
21.02.2025
Dagana 24.-25. febrúar er vetrarfrí í FMOS. Kennsla hefst skv. stundatöflu miðvikudaginn 26. febrúar.
20.02.2025
Háskóladagurinn 2025 verður haldinn í Reykjavík 1. mars næstkomandi. Kynningar fara fram í Háskóla Íslands, Háskólanum í Reykjavík og Listaháskóla Íslands í Stakkahlíð.
11.02.2025
Miðvikudaginn 12. febrúar er endurskiladagur í FMOS. Þá er ekki kennt samkvæmt stundatöflu heldur gefst nemendum kostur á að vinna upp ákveðin verkefni í áföngum sínum í samráði við kennara sína. Fimmtudag og föstudag í sömu viku eru úrvinnsludagar.
10.02.2025
Jöfnunarstyrkur er námsstyrkur fyrir nemendur sem búa og stunda nám fjarri lögheimili og fjölskyldu sinni. Umsóknarfrestur vegna vorannar er til 15. febrúar.
27.01.2025
Stöðupróf í japönsku og kúrdísku (sorani) verða haldin í Menntaskólanum við Hamrahlíð mánudaginn 17. febrúar kl. 16:30.
09.01.2025
Þá er kennsla komin á fullt í FMOS en fyrsti kennsludagur var í gær, miðvikudaginn 8. janúar. Töflubreytingar eru opnar út þessa viku eða til og með 10. janúar. Hægt er að segja sig úr áfanga til 28. janúar en eftir það hafa nemendur skuldbundið sig til að ljúka þeim áföngum sem þeir eru skráðir í.