Athugið að gerðar hafa verið breytingar á Opinni stúdentsbraut, almennu kjörsviði og taka þær breytingar gildi 1. ágúst 2024. Þeir nemendur sem eru skráðir á gömlu Opnu stúdentsbrautina geta skipt yfir á þessa óski þeir eftir því. Þeir sem vilja skipta um braut tali við áfangastjóra eða námsráðgjafa.
Opin stúdentsbraut er 200 eininga bóknámsbraut og er meðalnámstími 6-7 annir. Brautinni er skipt upp í kjarna og kjörsvið/val. Til að útskrifast af brautinni þurfa nemendur að ljúka 112 einingum af kjarnagreinum og 88 einingum á kjörsviði/vali. Brautinni lýkur með stúdentsprófi og nám á henni er góður undirbúningur fyrir vinnumarkaðinn og/eða frekara nám á háskólastigi. Bent er á að við skipulagningu náms á Opinni stúdentsbraut er mikilvægt að nemendur hafi samráð við náms- og starfsráðgjafa.
Ákveðið hlutfall eininga þarf að vera á hverju þrepi og þurfa námsferlar nemenda að uppfylla eftirfarandi skilyrði:
- Hámark á 1. þrepi eru 55 einingar
- Lágmark á 3. þrepi eru 50 einingar
Lokamarkmið Opinnar stúdentsbrautar eru:
Að nemendur
- séu undirbúnir fyrir virka þátttöku í lýðræðisþjóðfélagi
- hafi öðlast virka meðvitund gagnvart umhverfi sínu, lært að njóta þess, virða það og nýta á skynsamlegan hátt
- búi yfir frumkvæði, skapandi hugsun og sjálfstæði
- hafi hæfni til að tjá sig og eiga samskipti á íslensku og erlendum tungumálum
- séu vel undirbúnir fyrir frekara nám
- séu læsir á sjálfa sig og umhverfi sitt
- geti notað þekkingu sína og færni við lausn fjölbreyttra verkefna í lífi og starfi
Hér má finna allar áfangalýsingar skólans
Kjarni 112e |
|
|
|
|
1. þrep |
2. þrep |
3. þrep |
ein. |
DANS2TL05 |
DANS2LT05 |
|
|
|
|
10 |
|
10 |
ENSK2OT05 |
ENSK2TM05 |
ENSK3EX051 |
ENSK3HÁ051 |
ENSK3MB051 |
|
10 |
10 |
20 |
ÍSLE2MR05 |
ÍSLE2ED05 |
ÍSLE3NB052 |
ÍSLE3NJ052 |
ÍSLE3ÖL052 |
|
10 |
10 |
20 |
LÝÐH1HN01 |
LÝÐH1VN01 |
LÝÐH1HR01 |
LÝÐH1HR01 |
LÝÐH1HR01 |
5 |
|
|
5 |
FRAM1AA033 |
FRAM1AB03 |
FRAM2AA03 |
FRAM2AB03 |
|
6 |
6 |
|
12 |
STÆR2LF03 |
STÆR2FL02 |
STÆR2HL05 |
STÆR3TF054 |
|
|
10 |
5 |
15 |
SPÆN1BY05 |
SPÆN1SP05 |
SPÆN1ÞR05 |
|
|
15 |
|
|
15 |
NÁTT2GR05 |
|
|
|
|
|
5 |
|
5 |
UMHV2UN05 |
|
|
|
|
|
5 |
|
5 |
FÉLAGSGREIN5 |
|
|
|
|
|
5 |
|
5 |
Samtals: |
|
|
|
|
26 |
61 |
25 |
112 |
1) Velja þarf tvo af þremur áföngum á 3. þrepi í ensku og nemendur ráða í hvaða röð þeir taka þá; 2) Velja þarf tvo af þremur áföngum á 3. þrepi í íslensku og nemendur ráða í hvaða röð þeir taka þá; 3) FRAM er áfangi þar sem unnið er með framtíðarfærni s.s. tölvufærni, vinnulag, samskipti, fjármálalæsi og gagnrýna hugsun; 4) Velja má annan áfanga í stærðfræði á 3. þrepi; 5) Velja þarf einn áfanga í félagsfræði, heimspeki, sögu eða sálfræði sem hluta af kjarna, umfram 50 einingar af kjörsviði.
Kjörsvið/Val 88e |
ein. |
Kjörsviðs-/valgreinar eru námsgreinar sem t.d. tilheyra kjörsviði annarra brauta og listgreinar |
|
Tvær greinar, amk. 10e, þurfa að ná upp á 3. þrep. |
|
Samtals: |
88 |
Samtals einingar á braut: 200
Gildir frá 1. ágúst 2024
Síðast breytt: 2. október 2024