01.11.2024
Innritun vegna náms á vorönn 2025 stendur yfir 1. nóvember - 2. desember. Sótt er um í gegnum innritunarvef Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu.
11.10.2024
Alþjóðlegur dagur ofbeldisleysis er haldinn árlega 2. október og er tileinkaður friði og átakalausri samvinnu á heimsvísu. Þessi dagur var stofnaður af Sameinuðu þjóðunum árið 2007 til að heiðra minningu Mahatma Gandhi, sem fæddist þennan dag árið 1869.
04.10.2024
Kennarar FMOS með kynningu á Menntakviku.