Innritun fyrir vorönn 2025

Innritun vegna náms á vorönn 2025 stendur yfir 1. nóvember - 2. desember. Sótt er um í gegnum innritunarvef Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu.

Alþjóðlegur dagur ofbeldisleysis

Alþjóðlegur dagur ofbeldisleysis er haldinn árlega 2. október og er tileinkaður friði og átakalausri samvinnu á heimsvísu. Þessi dagur var stofnaður af Sameinuðu þjóðunum árið 2007 til að heiðra minningu Mahatma Gandhi, sem fæddist þennan dag árið 1869.

Að vera bæði fróður og góður

Kennarar FMOS með kynningu á Menntakviku.