24.11.2023
Sæl öll og gleðilegan, fallegan fannhvítan föstudag. Við í FMOS erum enn á rósrauðu skýi yfir þeirri viðurkenningu sem okkur hlotnaðist með íslensku menntaverðlaununum 7 nóvember.
15.11.2023
Fimmtudaginn, 16. nóvember, verður þróunarvinna í FMOS en þá setjast kennarar og stjórnendur niður og fara yfir ýmsa þætti skólastarfsins.
09.11.2023
Það voru hátíðarhöld í FMOS í gær í tilefni af Íslensku menntaverðlaununum. Nemendur og starfsfólk söfnuðust á sal og fögnuðu með köku og ávöxtum.
09.11.2023
Íslensku menntaverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum þriðjudaginn 7. nóvember og sýnt var frá henni á RÚV í gær, miðvikudaginn 8. nóvember.
06.11.2023
Mánudaginn 6. nóvember er endurskiladagur í FMOS.
05.11.2023
Sæl öll. Það er fallegur föstudagur í Mosfellsbæ og viðburðarrík vika að baki hér hjá okkur í FMOS. Við komum endurnærð til starfa eftir langþráð haustfrí í síðustu viku.