Áfangar í boði haust 2025

Smelltu á hnappinn hér fyrir neðan til að sjá lista yfir þá áfanga sem verða í boði á haustönn 2025. Valið opnar mánudaginn 10. mars og er opið út vikuna eða til og með föstudagsins 14. mars. 

Áfangar í boði

Ef þú vilt kynna þér efni einhvers áfanga og markmið þá finnirðu það í áfangalýsingingunum. Einnig eru þar upplýsingar um hvaða áfanga þú þarft að vera búin/búinn með áður en þú tekur áfangann.

Áfangalýsingar

Hér fyrir neðan eru hlekkir á brautir og leiðbeiningar um valið. Sömu upplýsingar má finna í frétt á vef skólans og undir Aðstoð í Innu. Athugaðu að valið er rafrænt og fer fram í Innu.

Brautir

Leiðbeiningar

 

Síðast uppfært: 8. mars 2025