Skólarnir sem bjóða uppá nám í greininni ásamt aðgangsviðmiðum: |
Hverju þarf ég að bæta við mig til að vera vel undirbúin/n? |
Geislafræði:
Háskóli Íslands
- Stúdentspróf af staðfestri námsbraut framhaldsskóla.
- Æskilegt að ljúka stúdentsprófi af náttúrufræðibraut.
|
Ef ég er á félags- og hugvísindabraut eða opinni stúdentsbraut þá er æskilegt að bæta við mig áföngum í eðlisfræði, efnafræði og líffræði. |
Iðjuþjálfunarfræði:
Háskólinn á Akureyri
- Stúdentspróf eða sambærilegt próf.
- Æskilegt að hafa klárað áfanga á:
- 2. þrepi í líffræði
- 2. þrepi í efnafræði
- 2. þrepi í stærðfræði
- 2. þrepi í dönsku (eða öðru Norðurlandamáli)
|
Ef ég er á félags- og hugvísindabraut eða opinni stúdentsbraut er æskilegt að bæta við mig áfanga í:
Ef ég er á náttúruvísindabraut þarf ég ekki að bæta neinu við mig.
|
Lífeindafræði:
Háskóli Íslands
- Íslenskt stúdentspróf eða sambærilegt próf frá erlendum skóla, eða úr frumgreinadeild HR.
|
Ég þarf ekki að bæta neinu við mig.
|
Lyfjafræði:
Háskóli Íslands
- Stúdentspróf af bóknámsbraut.
- Æskilegt að ljúka stúdentsprófi af náttúruvísindabraut.
|
Ef ég er á náttúruvísindabraut er æskilegt að:
- taka efnafræði uppá 3. þrep
Ef ég er á félags- og hugvísindabraut eða opinni stúdentsbraut er æskilegt að:
- bæta við mig áföngum í efnafræði, stærðfræði, eðlisfræði og líffræði
|
Læknisfræði:
Háskóli Íslands
- Íslenskt stúdentspróf eða annað sambærilegt próf.
- Inntökupróf þar sem æskilegt er að hafa klárað áfanga á:
- 3. þrepi í ensku
- 3. þrepi í íslensku
- 3. þrepi í stærðfræði
- 3. þrepi í líffræði
- 3. þrepi í efnafræði
- 2. þrepi í eðlisfræði
- 2. þrepi í náttúruvísindum
- 2. þrepi í félagsfræði
- 2. þrepi í sögu
- 2. þrepi í sálfræði
|
Ef ég er á félags- og hugvísindabraut eða opinni stúdentsbraut er æskilegt að:
- bæta við mig stærðfræðiáföngum á 3. þrepi
- taka líffræði og efnafræði uppá 3. þrep.
- taka eðlisfræði áfanga
Ef ég er á náttúruvísindabraut er æskilegt að:
- taka líffræði og efnafræði uppá 3. þrep
- taka áfanga í félagsfræði, sögu og sálfræði
|
Matvælafræði:
Háskóli Íslands
- Stúdentspróf eða annað sambærilegt próf.
- Æskilegt að ljúka stúdentsprófi af náttúrufræðibraut eða eðlisfræðibraut.
|
Ef ég er á félags- og hugvísindabraut eða opinni stúdentsbraut þá er æskilegt að bæta við mig áföngum í:
- efnafræði
- eðlisfræði
- stærðfræði
|
Næringarfræði:
Háskóli Íslands
- Stúdentspróf eða annað sambærilegt próf.
- Æskilegt að ljúka stúdentsprófi af náttúrufræðibraut.
|
Ef ég er á félags- og hugvísindabraut eða opinni stúdentsbraut þá er æskilegt að bæta við mig áföngum í:
- efnafræði
- líffræði
- stærðfræði
|
Sjúkraþjálfunarfræði:
Háskóli Íslands
- Íslenskt stúdentspróf eða annað sambærilegt próf.
- Inntökupróf þar sem æskilegt er að hafa klárað áfanga á:
- 3. þrepi í ensku
- 3. þrepi í íslensku
- 3. þrepi í stærðfræði
- 3. þrepi í líffræði
- 3. þrepi í efnafræði
- 2. þrepi í eðlisfræði
- 2. þrepi í náttúruvísindum
- 2. þrepi í félagsfræði
- 2. þrepi í sögu
- 2. þrepi í sálfræði
|
Ef ég er á félags- og hugvísindabraut eða opinni stúdentsbraut er æskilegt að:
- bæta við mig stærðfræðiáföngum á 3. þrepi
- taka líffræði og efnafræði uppá 3. þrep
- taka eðlisfræði áfanga
Ef ég er á náttúruvísindabraut er æskilegt að:
- taka líffræði og efnafræði uppá 3.þrep
- taka áfanga í félagsfræði, sögu og sálfræði
|
Tannlækningsfræði:
Háskóli Íslands
- Stúdentspróf af bóknámsbraut eða sambærilet próf.
- Æskilegur undirbúningur er góð þekking í líffræði, eðlis- og efnafræði.
|
Ef ég er á félags- og hugvísindabraut eða opinni stúdentsbraut þá er æskilegt að bæta við mig áföngum í:
- líffræði
- eðlisfræði
- efnafræði
|