Seigla

Hvað er seigla? Hvað hugsar þú þegar þú heyrir orðið seigla?

„Seigla (e. resilience) er hugtak sem er notað yfir innri styrkleika eða þrautseigju sem finnst hjá þeim börnum og fullorðnum sem tekst að láta ekki erfiðleika í lífinu buga sig. Til þess að byggja upp seiglu hjá börnum er mikilvægt að grípa ekki alltaf fram fyrir hendurnar á þeim þegar erfiðleikar steðja að […].”

Það er í góðu lagi að gera mistök og reyna aftur! Ekki gefast upp þó á móti blási, æfingin skapar meistarann.

Seigla er framkvæmda dygð (e. performance)

Heimild: Sterkari út í lífið. (e.d.). Seigla.

Lesa meira um mannkostamenntun