21.02.2025
Dagana 24.-25. febrúar er vetrarfrí í FMOS. Kennsla hefst skv. stundatöflu miðvikudaginn 26. febrúar.
20.02.2025
Háskóladagurinn 2025 verður haldinn í Reykjavík 1. mars næstkomandi. Kynningar fara fram í Háskóla Íslands, Háskólanum í Reykjavík og Listaháskóla Íslands í Stakkahlíð.
11.02.2025
Miðvikudaginn 12. febrúar er endurskiladagur í FMOS. Þá er ekki kennt samkvæmt stundatöflu heldur gefst nemendum kostur á að vinna upp ákveðin verkefni í áföngum sínum í samráði við kennara sína. Fimmtudag og föstudag í sömu viku eru úrvinnsludagar.
10.02.2025
Jöfnunarstyrkur er námsstyrkur fyrir nemendur sem búa og stunda nám fjarri lögheimili og fjölskyldu sinni. Umsóknarfrestur vegna vorannar er til 15. febrúar.