Persónuverndarstefna

Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ leggur áherslu á að tryggja að meðferð persónuupplýsinga sé í samræmi við lög um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga sem tóku gildi 15. júlí 2018.

Markmiðið er að nemendur og starfsmenn séu upplýstir um hvernig skólinn safnar og vinnur með persónuupplýsingar. FMOS safnar persónuupplýsingum í lagalegum og þjónustulegum tilgangi. Upplýsingum um nemendur er safnað til að geta veitt þeim þá þjónustu sem þeir eiga rétt á og upplýsingum um starfsmenn er safnað m.a. til að meta hæfni þeirra til starfsins og greiða þeim laun. Persónuupplýsingar þær sem FMOS vinnur með eru tengdar eftirfarandi kerfum

Persónuverndarstefnu FMOS má lesa í heild sinni hér