Börnin okkar - Sterkari saman

Miðvikudaginn 19. mars verður Anna Steinsen frá KVAN, einn vinsælasti og skemmtilegasti fyrirlesari landsins, í FMOS og fjallar um alls konar samskipti milli foreldra og barna.

Ný bókunarsíða

Frá og með þriðjudeginum 11. mars hættum við að nota Innu til að bóka viðtöl hjá náms- og starfsráðgjöfum og hjúkrunarfræðingi skólans.

Valtímabilið 10.-14. mars

Valtímabilið hefst mánudaginn 10. mars og er opið í viku, til föstudagsins 14. mars. Valið er rafrænt og fer fram í Innu.