24.11.2023
Sæl öll og gleðilegan, fallegan fannhvítan föstudag. Við í FMOS erum enn á rósrauðu skýi yfir þeirri viðurkenningu sem okkur hlotnaðist með íslensku menntaverðlaununum 7 nóvember.
15.11.2023
Fimmtudaginn, 16. nóvember, verður þróunarvinna í FMOS en þá setjast kennarar og stjórnendur niður og fara yfir ýmsa þætti skólastarfsins.
09.11.2023
Það voru hátíðarhöld í FMOS í gær í tilefni af Íslensku menntaverðlaununum. Nemendur og starfsfólk söfnuðust á sal og fögnuðu með köku og ávöxtum.
09.11.2023
Íslensku menntaverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum þriðjudaginn 7. nóvember og sýnt var frá henni á RÚV í gær, miðvikudaginn 8. nóvember.
06.11.2023
Mánudaginn 6. nóvember er endurskiladagur í FMOS.
05.11.2023
Sæl öll. Það er fallegur föstudagur í Mosfellsbæ og viðburðarrík vika að baki hér hjá okkur í FMOS. Við komum endurnærð til starfa eftir langþráð haustfrí í síðustu viku.
20.10.2023
Góðan og blessaðan bleika föstudaginn. Síðasta vetur myndaði ég mig við að skrifa reglulega föstudagspistla til að segja frá því helsta sem er að frétta úr skólastarfinu hér.
09.10.2023
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, kom í heimsókn í FMOS í dag ásamt fríðu föruneyti úr ráðuneytinu.
05.10.2023
Í dag, fimmtudaginn 5. október, á alþjóðlegum degi kennara var tilkynnt um tilnefningu til Íslensku menntaverðlaunanna í "Mannlega þættinum" á Rás 1.
05.10.2023
Föstudaginn 6. október er úrvinnsludagur. Öll kennsla fellur niður þann dag.