Útskriftarhátíð 28. maí - krækja á streymið
27.05.2021
Föstudaginn 28. maí kl. 14:00 verður útskriftarhátíð í FMOS og eru 28 nemendur að útskriftast að þessu sinni. Vegna fjöldatakmarkana geta útskriftarnemar boðið með sér 2 gestum að hámarki en einnig verður hægt að fylgjast með athöfninni á netinu, krækju á streymið má finna hér neðar í þessari frétt.