Páskafrí

Páskafrí stendur yfir dagana 14.-22. apríl. Kennsla hefst samkvæmt stundatöflu miðvikudaginn 23. apríl. Skrifstofa skólans er lokuð þessa daga.

Ungir umhverfissinnar

Við fengum góða gesti í heimsókn þegar ungir umhverfissinnar kíktu við í umhverfisfræðitíma í gær.