Börnin okkar - Sterkari saman

Miðvikudaginn 19. mars verður Anna Steinsen frá KVAN, einn vinsælasti og skemmtilegasti fyrirlesari landsins, í FMOS og fjallar um alls konar samskipti milli foreldra og barna. Húsið opnar kl. 19. Viðburðurinn er haldinn í samstarfi við Börnin okkar, Mosfellsbæ, Bólið og SAMMOS. Við hvetjum foreldra og nemendur til að koma SAMAN á viðburðinn. Smellið á hlekkinn hér fyrir neðan til að skrá ykkur og fá nánari upplýsingar. 

Hlekkur á viðburðinn