Stundatöflur og töflubreytingar

Miðvikudaginn 11. ágúst geta nemendur, sem hafa greitt skólagjöld fyrir haustönn 2021, skoðað stundatöflur sínar í Innu. Þá verður einnig hægt að óska eftir töflubreytingum en þær fara fram rafrænt í gegnum Innu dagana 11.-16. ágúst.

Sumarlokun skrifstofu FMOS

Sumarlokun skrifstofunnar er frá og með miðvikudeginum 23. júní. Við opnum aftur fimmtudaginn 5. ágúst kl. 10.

Útskriftarhátíð FMOS

Útskriftarhátíð Framhaldsskólans í Mosfellsbæ fór fram föstudaginn 28. maí s.l. við hátíðlega athöfn í húsnæði skólans við Háholt 35 í Mosfellsbæ og streymt beint á vefnum. Að þessu sinni voru tuttugu og átta nemendur brautskráðir.

Útskriftarhátíð 28. maí - krækja á streymið

Föstudaginn 28. maí kl. 14:00 verður útskriftarhátíð í FMOS og eru 28 nemendur að útskriftast að þessu sinni. Vegna fjöldatakmarkana geta útskriftarnemar boðið með sér 2 gestum að hámarki en einnig verður hægt að fylgjast með athöfninni á netinu, krækju á streymið má finna hér neðar í þessari frétt.

Seinni spönn lokið

Síðasti kennsludagur seinni spannar var í gær, þriðjudaginn 18. maí. Einkunnir fyrir þá áfanga sem nemendur luku á seinni spönn munu birtast jafnóðum í Innu fram til kl. 9 á föstudaginn 21. maí.

Kennaranemar í FMOS

FMOS og menntavísindasvið HÍ er í samstarfi um menntun kennaranema. Á skólaárinu 2020-2021 hafa 15 kennaranemar stundað vettvangsnám við skólann sem er metfjöldi.

Gleðilegt sumar!

Gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn.

Komdu í FMOS!

"Mér finnst að allir ættu að koma í FMOS því hérna er svo ótrúlega mikil fjölbreytni." Það er alveg ljóst að nemendur FMOS eru ánægðir með skólann sinn. Smelltu á fréttina og kíktu á myndbandið.

Kennsla hefst á morgun

Á morgun, miðvikudaginn 7. apríl hefst staðkennsla samkvæmt stundatöflu.

Páskafrí

Skrifstofa skólans er lokuð frá og með fimmtudeginum 25. mars. Samkvæmt dagatalinu er páskafrí 29. mars - 6. apríl en vegna hertra sóttvarnarreglna er óvíst hvenær hægt verður að opna skólann aftur. Það verður auglýst hér á vef skólans um leið og það kemur í ljós.