Ungir umhverfissinnar

Ungir umhverfissinnar komu í heimsókn í umhverfisfræðina í gær, þriðjudaginn 8. apríl. Þetta var áhugaverð kynning á starfi og hlutverki ungra umhverfissinna og vonandi fáum við þau aftur í heimsókn von bráðar.