20.10.2023
Góðan og blessaðan bleika föstudaginn. Síðasta vetur myndaði ég mig við að skrifa reglulega föstudagspistla til að segja frá því helsta sem er að frétta úr skólastarfinu hér.
09.10.2023
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, kom í heimsókn í FMOS í dag ásamt fríðu föruneyti úr ráðuneytinu.
05.10.2023
Í dag, fimmtudaginn 5. október, á alþjóðlegum degi kennara var tilkynnt um tilnefningu til Íslensku menntaverðlaunanna í "Mannlega þættinum" á Rás 1.
05.10.2023
Föstudaginn 6. október er úrvinnsludagur. Öll kennsla fellur niður þann dag.
02.10.2023
Valtímabilið hefst þriðjudaginn 10. október og er opið í viku, til þriðjudagsins 17. október. Valið er rafrænt og fer fram í Innu.
28.09.2023
Í gær, fimmtudaginn 28. september, fengum við frábæran fyrirlestur frá Þórdísi Elvu Þorvaldsdóttur um stafrænt ofbeldi.
28.09.2023
Nú er "Beactive" íþróttavika Evrópu í fullum gangi en hún er haldið vikuna 23.-30. september ár hvert. Markmiðið er að kynna íþróttir og almenna hreyfingu um alla Evrópu.
28.09.2023
Stöðupróf í arabísku, filippseysku, finnsku, litháísku, pólsku, rússnesku, serbnesku, tékknesku og víetnömsku verða haldin í Menntaskólanum við Hamrahlíð föstudaginn 20. október kl. 14.00.
26.09.2023
Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ tók þátt í fánadegi heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna þar sem fána þeirra var flaggað mánudaginn 25. september. Tilgangur fánadagsins er að minna á mikilvægi heimsmarkmiðanna og að sýna stuðning í verki.
25.09.2023
Þriðjudaginn 26. september er endurskiladagur í FMOS. Þá er ekki kennt samkvæmt stundatöflu heldur gefst nemendum kostur á að vinna upp ákveðin verkefni í áföngum sínum í samráði við kennara sína.