UNESCO dagurinn

Föstudaginn 9. febrúar kl. 10:00-13:30 höldum við Alþjóðadag kvenna og stúlkna í vísindum hátíðlegan.

Verðlaun á spænskuhátíð

Nemendur í spænsku í FMOS unnu til verðlauna á spænskuhátíð sem fór fram síðast liðinn föstudag, 2. febrúar 2024.

FMOS í heimsókn til Grænlands

Í síðustu viku fóru tveir kennarar okkar, þau Dóra dönskukennari og Halldór sögukennari, í vettvangsferð til Nuuk á Grænlandi.

Fótboltastrákar í FMOS

Tveir ungir fótboltastrákar frá Malawi komu til Íslands í janúar til að spila fótbolta. Þetta er samstarfsverkefni ACSENT soccer akademíunnar og Aftureldingar.

Jöfnunarstyrkur

Umsóknarfrestur um jöfnunarstyrk vegna vorannar 2024 er til 15. febrúar næstkomandi.

Innritun í framhaldsskóla á haustönn 2024

Innritun fyrir haustið 2024 er óvenju snemma á ferðinni í ár en búið er að opna fyrir umsóknir eldri nemenda. Innritunin er rafæn og sótt er um í gegnum vef Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu. Hlekki og dagsetningar innritunar má finna með því að opna fréttina og lesa áfram.

Upphaf vorannar 2024

Gleðilegt nýtt ár! Kennsla hefst samkvæmt stundatöflu mánudaginn 8. janúar.

Skráning í útskrift

Þeir nemendur sem stefna á útskrift í maí þurfa að skrá sig hjá Ingu Þóru áfangastjóra í síðasta lagi föstudaginn 12. janúar. Skráning fer fram með því að koma við á skrifstofunni eða senda tölvupóst á ingathora@fmos.is

Stundatöflur og töflubreytingar

Miðvikudaginn 3. janúar geta nemendur, sem hafa greitt skólagjöld fyrir vorönn 2024, skoðað stundatöflur sínar í Innu. Þá verður einnig hægt að óska eftir töflubreytingum en þær fara fram rafrænt í gegnum Innu dagana 3.-7. janúar.