Náttúruvísindabraut er 200 einingar og er meðalnámstími 6-7 annir. Brautinni er skipt upp í skylduáfanga, 112 ein. af kjarnaáföngum og 60 ein. af kjörsviðsáföngum, og valáfanga, 28 ein. Nemendur hafa val um í hvaða röð þeir taka áfangana svo framarlega sem undanfarar eru virtir. Kjörsviðsáfangar eru eðlisfræði, efnafræði, líffræði, náttúruvísindi, stærðfræði, tölvunarfræði og umhverfisfræði. Brautinni lýkur með stúdentsprófi og nám á henni er góður undirbúningur fyrir frekara nám, sérstaklega í náttúru- og raunvísindum. Ákveðið hlutfall eininga þarf að vera á hverju þrepi: 1. þrep: 55 ein. hámark og 3. þrep: 60 ein. lágmark og þurfa námsferlar nemenda að uppfylla þau skilyrði.
Lokamarkmið Náttúruvísindabrautar eru:
Að nemendur
- hafi góða þekkingu á sviði stærðfræði og raunvísinda
- séu færir um að beita vísindalegri hugsun og aðferðum við greiningu viðfangsefna, öflun upplýsinga, mælingar, mat, úrvinnslu og túlkun
- geti fjallað um og tekið þátt í upplýstri umræðu um ýmis mál er tengjast samspili vísinda, tækni og samfélags
- hafi öðlast meðvitund gagnvart umhverfi sínu, lært að njóta þess, virða það og nýta á skynsamlegan hátt
- geti nýtt kunnáttu í náttúru- og raunvísindum ásamt skapandi hugsun í mögulegri framtíðarþróun
- hafi hæfni til að lesa fræðitexta á ensku
- séu vel undirbúnir fyrir frekara nám, einkum í tæknigreinum, náttúru- og raunvísindum.
Kjarnagreinar |
|
|
|
|
|
|
|
1. þrep |
2. þrep |
3. þrep |
Ein. |
Íslenska |
ÍSLE |
2MR05 |
2ED05 |
3NB05 |
3NJ05 |
3ÖL05 |
|
|
10 |
10* |
20 |
Stærðfræði |
STÆR |
2LF03 2FL02
|
2HH05
|
3DM05
|
3HD05
|
3TF05 |
3VR05 |
|
10 |
20 |
30 |
Enska |
ENSK |
2OT05 |
2TM05 |
3EX05 |
3MB05 |
3HÁ05 |
|
|
10 |
10* |
20 |
Danska |
DANS |
2TL05 |
2LT05 |
|
|
|
|
|
10 |
|
10 |
Spænska |
SPÆN |
1BY05 |
1SP05 |
1ÞR05 |
|
|
|
15 |
|
|
|
Lífsleikni |
LÍFS |
1ÉG03 |
1ÉS02 |
|
|
|
|
5 |
|
|
|
Félags- og hugvísindi |
|
|
|
|
|
|
|
|
5* |
|
|
Töluvnotkun |
TÖLN |
1GR02 |
|
|
|
|
|
2 |
|
|
|
Lýðheilsa og íþróttir |
LÝÐH |
1HR01 |
1HR01 |
1HR01 |
1HR01 |
1HR01 |
|
5 |
|
|
|
Samtals kjarni: |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
112 |
Kjörsvið |
Eðlisfræði |
EÐLI |
2KA05 |
|
|
|
|
|
|
5 |
|
5 |
Efnafræði |
EFNA |
2EA05 |
|
|
|
|
|
|
5 |
|
5 |
Líffræði |
LÍFF |
2GD05 |
2LM05 |
|
|
|
|
|
5* |
|
5 |
Náttúruvísindi |
NÁTT |
2GR05 |
|
|
|
|
|
|
5 |
|
5 |
Umhverfisfræði |
UMHV |
2UN05 |
|
|
|
|
|
|
5 |
|
5 |
Nemendur þurfa að velja 35 einingar til viðbótar af kjörsviði. Kjörsviðsáfangar eru eðlisfræði, efnafræði, líffræði, náttúruvísindi, stærðfræði, tölvunarfræði og umhverfisfræði, sjá nánar í áfangalýsingar og áætlun um hvenær við kennum hvern áfanga. Tvær greinar þurfa að ná upp á 3. þrep. |
35 |
Samtals kjörsvið: |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
60 |
Frjálst val |
Nemendur þurfa að ljúka 28 einingum í vali og geta ráðið úr hvaða námsgreinum þessar einingar koma. Sjá nánar í áfangalýsingar og áætlun um hvenær við kennum hvaða áfanga. |
28 |
Samtals val: |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
28 |
Hámark ein. á 1. þrepi |
|
|
|
|
|
|
|
55 |
|
|
|
Lágmark ein. á 3. þrepi |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
60 |
|
Samtals: |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
200 |
Athugið *-merkingar:
Gildir frá 1. júní 2012
Síðast breytt: 1. febrúar 2024