Innritunarreglur fyrir stærðfræði

Nemendum er raðað í stærðfræðiáfanga eftir grunnskólaeinkunnum:

  • B eða hærri: nemandi tekur STÆR2FL03 og þegar honum er lokið skráir hann sig í STÆR2LF02. Þessir tveir áfangar eru undanfarar fyrir alla aðra stærðfræðiáfanga.
  • C+ eða lægri: nemandi tekur STÆR1UN05 sem er undirbúningsáfangi og nýtist sem valáfangi á námsferli nemenda.

 

Síðast breytt: 1. febrúar 2024