Stundatöflur og töflubreytingar

Mánudaginn 6. janúar geta nemendur, sem hafa greitt skólagjöld fyrir vorönn 2025, skoðað stundatöflur sínar í Innu. Þá verður einnig hægt að óska eftir töflubreytingum en þær fara fram rafrænt í gegnum Innu dagana 6.-10. janúar. Hér fyrir neðan eru leiðbeiningar og stokkatafla. Sömu upplýsingar má einnig finna í aðstoðinni í Innu.

leiðbeiningar

Stokkatafla