Skuggakosningar eru kosningar þar sem framhaldsskólanemar kjósa sína fulltrúa á Alþingi og munu endurspegla vilja nemenda um allt land. Skuggakosningar fara fram í fimmta sinn hér á landi þann 21. nóvember. Niðurstöður verða gerðar opinberar eftir að kjörstöðum lokar á kjördag alþingiskosninga, 30. nóvember.
- Kjörstaður verður fyrir framan mötuneyti skólans frá kl. 09:00 - 14:30
- Kosningarétt hafa nemendur sem fæddir eru 26. september 2003 og síðar
- Mikilvægt er að mæta með skilríki (debetkort, nemendaskírteini, rafræn skilríki og önnur skilríki með mynd og kennitölu teljast fullgild skilríki í skuggakosningum)
- Skólinn okkar er í Suðvesturkjördæmi
Smelltu hér til að komast á "Ég kýs" vefinn