Skráning í útskrift

Þeir nemendur sem stefna á útskrift í desember þurfa að skrá sig hjá Ingu Þóru áfangastjóra í síðasta lagi miðvikudaginn 28. ágúst. Skráning fer fram með því að koma við á skrifstofunni hennar í íslenskuklasa á 2. hæð eða senda tölvupóst á ingathora@fmos.is

Mikilvægt er að allir nemendur sem ætla að útskrifast séu skráðir sem útskriftarnemar í Innu.