Norska og sænska vorönn 2025

Nemendur sem mega velja norsku eða sænsku í staðinn fyrir dönsku og ætla að gera það á vorönn 2025 eiga að skrá sig á heimasíðu MH sem fyrst. Kennsla hefst í byrjun janúar 2025 og mikilvægt að allir mæti í fyrsta tíma samkvæmt stundatöflu. 

NÁNARI UPPLÝSINGAR UM NorskU

NÁNARI UPPLÝSINGAR UM SænskU