Umsóknarfrestur framlengdur

Innritun eldri nemenda (fæddir 2005 og fyrr) fer fram dagana 15. mars - 10. júní vegna náms á haustönn 2022. Sótt er um í gegnum vef menntamálastofnunar með rafrænum skilríkjum eða íslykli, sem hægt er að sækja um á www.island.is. Allar upplýsingar um skólann og námið má finna á vefnum okkar