Umsjónarmaður fasteigna

  • hefur umsjón með skólahúsnæðinu
  • hefur eftirlit með hússtjórnarkerfum
  • er tengiliður við ræstingarfyrirtæki
  • sér um tilfærslu og uppröðun húsgagna
  • er tengiliður við kerfisstjóra
  • sinnir útköllum á kvöldin ef með þarf og reglubundnu eftirliti
  • sér um að halda útisvæði snyrtilegu
  • skipuleggur og gerir tillögur um viðhald og breytingar á húsnæði
  • kemur fram fyrir hönd stofnunarinnar vegna ýmis konar framkvæmda
  • sér um innkaup á tækjum og vörum til viðhalds og nýsmíði
  • fer í sendiferðir eins og við á
  • hefur yfirumsjón með útleigu á sal skólans
  • sinnir öðrum verkefnum í samráði við skólastjórnendur.

 

Síðast breytt: 24. janúar 2016