Tengiliður við nemendafélag

  • sér um samskipti á milli stjórnar nemendafélagsins og stjórnenda skólans
  • er nemendum innan handar varðandi málefni nemendafélagsins
  • aðstoðar stjórn nemendafélagsins við að útbúa viðburðaáætlun í upphafi annar sem er lögð fyrir skólameistara til samþykkis
  • situr reglulega fundi með stjórn nemendafélagsins og vinnur með henni að viðburðum á vegum þess eftir því sem þurfa þykir
  • aðstoðar við kosningar í lok hvers skólaárs
  • er skipaður af skólameistara úr röðum starfsfólks.

Síðast breytt: 24. janúar 2016