Áfangastjóri

  • er hluti af stjórnendateymi skólans og vinnur með skólameistara og aðstoðarskólameistara við daglega stjórn og rekstur skólans
  • hefur umsjón með námsferlum nemenda í samvinnu við aðstoðarskólameistara
  • sér um mat á námi úr öðrum skólum
  • hefur umsjón með skólanámskrá skólans
  • hefur umsjón með vali nemenda í samstarfi við aðstoðarskólameistara
  • hefur umsjón með útskriftarnemum
  • hefur umsjón með áminningaferli
  • hefur umsjón með skjalastjórn
  • hefur umsjón með vef skólans
  • vinnur ýmis verkefni í Innu

 

Síðast breytt 13. maí 2024