Aðstoðarskólameistari

  • er staðgengill skólameistara og vinnur með honum, ásamt áfangastjóra, við daglega stjórn skólans og rekstur
  • hefur umsjón með innritun nýrra nemenda í samvinnu við áfangastjóra
  • skipuleggur, stjórnar og hefur faglega umsjón með mannauðsmálum
  • vinnur að kennsluskiptingu í samvinnu við skólameistara og áfangastjóra
  • hefur umsjón með skráningu upplýsinga í Innu, s.s. nemendaupplýsinga, einkunna og starfsmannaupplýsinga
  • hefur umsjón með söfnun tölulegra upplýsinga úr Innu
  • er áfangastjóra innan handar varðandi vinnu við val nemenda
  • er áfangastjóra innan handar við vinnu við námsferla nemenda
  • hefur umsjón með umsjónarkennarakerfinu
  • hefur umsjón með undirbúningi og framkvæmd útskriftar

 

Síðast breytt: 14. maí 2024