Miðannarmat 4.-11. október

Nemendur fá miðannarmat í hverjum áfanga um það bil á miðri önn. Miðannarmatið birtist nemendum jafnóðum og kennarar skrá það í Innu, í síðasta lagi kl. 9 föstudaginn 11. október.

Einkunnir í miðannarmati eru gefnar í bókstöfum:

G = Frammistaða þín er góð
M = Frammistaða þín er í meðallagi
R = Frammistaða þín er óásættanleg