Útskriftarhátíð Framhaldsskólans í Mosfellsbæ fór fram föstudaginn 20. desember við hátíðlega athöfn í húsnæði skólans við Bjarkarholt 35 í Mosfellsbæ.
Útskriftarhátíð Framhaldsskólans í Mosfellsbæ fór fram föstudaginn 20. desember við hátíðlega athöfn í húsnæði skólans við Bjarkarholt 35 í Mosfellsbæ.
Í mötuneyti FMOS er boðið upp á heitan heimilismat í hádeginu, ásamt úrvali af réttum í salatbar. Mötuneytið er opið mánudaga-fimmtudaga klukkan 8 og 14:50, á föstudögum er lokað klukkan 14.
Í FMOS leggjum við áherslu á fjölbreytt verkefnamiðað nám, framúrskarandi aðstöðu og sveigjanlegan námshraða.